fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Gvardiol skrifar undir langtímasamning – Chelsea mun halda áfram að reyna í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 10:09

Gvardiol.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Josko Gvardiol hefur gert nýjan samning við RB Leipzig og fer því ekki til Chelsea áður en félagaskiptaglugganum verður skellt í lás á miðnætti.

Tilboði Chelsea upp á 90 milljónir evra var í gær hafnað af Leipzig.

Miðvörðurinn ungi hefur nú skrifað undir hjá Leipzig til ársins 2027.

Samkvæmt Fabrizio Romano er þó ekki útilokað að Chelsea fái Gvardiol í næstu félagaskiptagluggum. Viðræður muni halda áfram í janúar.

Gvardiol er tuttugu ára gamall Króati, sem hefur verið á mála hjá Leipzig síðan í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið