fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

De Jong verður áfram hjá Barcelona – Áhugi United heillaði hann aldrei

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 15:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskiptasérfræðingurinn virti Fabrizio Romano hefur staðfest að Frenkie de Jong verði áfram hjá Barcelona.

De Jong var orðaður við Manchester United í allt sumar. Þá var Chelsea einni nefnt til sögunnar.

Barcelona var til í að selja leikmanninn vegna fjárhagsvandræða.

Hollenski miðjumaðurinn komst hins vegar aldrei nálægt því að fara þar sem hann vill aðeins vera áfram hjá Barcelona. Áhugi United og seinna meir Chelsea heillaði kappann aldrei.

De Jong er á sínu fjórða tímabili með Barcelona. Hann kom frá Ajax árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö læknar undir grun um að bera ábyrgð á andláti Maradona

Sjö læknar undir grun um að bera ábyrgð á andláti Maradona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

FH sendir „B-liðið“ til Akureyrar í kvöld – „Boginn hefur ekkert með þetta að gera“

FH sendir „B-liðið“ til Akureyrar í kvöld – „Boginn hefur ekkert með þetta að gera“
433Sport
Í gær

Mikið launaskrið í Laugardalnum en myndarlegur hagnaður á rekstrinum á síðasta ári

Mikið launaskrið í Laugardalnum en myndarlegur hagnaður á rekstrinum á síðasta ári
433Sport
Í gær

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum