fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Daninn gefst loks upp og fer eftir eineltið og áreitið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 14:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningi Martin Braithwaite hjá Barcelona hefur loks verið rift. Félagið staðfestir þetta.

Barcelona hefur í allt sumar reynt að losna við Braithwaite sem átti inni laun hjá félaginu og hefur hingað til neitað að fara annað fyrr en þau eru borguð.

Stuðningsmenn sem og aðrir tengdir Barcelona hafa í raun lagt Braithwaite í einelti og áreitt hann vegna þess að hann vill fá laun sín borguð.

Nú er Braithwaite loks farinn.

Hann mun nú skrifa undir þriggja ára samning við Espanyol, samkvæmt félagaskiptasérfræðingnum Fabrizio Romano.

Braithwaite hafði verið á mála hjá Barcelona frá því í febrúar 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið