fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Arsenal íhugar kaup á Douglas Luiz – Skoraði á móti liðinu í gær

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 09:42

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports og David Ornstein greina frá því að forráðamenn Arsenal íhugi nú kaup á Douglas Luiz, miðjumanni Aston Villa en sá skoraði einmitt í viðureign liðanna í gær sem lauk með 2-1 sigri Arsenal. Luiz skoraði beint úr hornspyrnu.

Talið er að Arsenal myndi þurfa að bjóða í kringum 20 milljónir punda í leikmanninn en miðsvæðið hjá Arsenal hefði gott af því að fá auka breidd. Samningur Luiz rennur út eftir yfirstandandi tímabil.

Luiz er 24 ára gamall miðjumaður frá Brasilíu upphafleg staða Aston Villa var sú að leikmaðurinn myndi ekki fara frá félaginu í glugganum en hann er sjálfur sagður hafa þrýst á félagið og greint forráðamönnum þess frá því að hann vildio fara.

Chelsea er einnig sagt hafa áhuga á kappanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið