fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Arsenal að bjóða aftur í Douglas Luiz – Leikmaðurinn vill ólmur fara á Emirates

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 14:38

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal ætlar að bjóða fram annað tilboð í Douglas Luiz, miðjumann Aston Villa.

Tilboði Arsenal upp á 20 milljónir punda var hafnað fyrr í dag.

Sjálfur vill hinn 24 ára gamli Luiz ólmur komast til Arsenal. Það verða engin vandræði að semja við leikmanninn sjálfan.

Luiz á aðeins ár eftir af samningi sínum við Villa. Hann skoraði einmitt gegn Arsenal í gær, beint úr hornspyrnu.

Nái Arsenal að semja við Villa mun Luiz gera fimm ára samning á Emirates-vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið