fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Kviðdómur komst ekki að niðurstöðu í máli Giggs þrátt fyrir maraþonfund – Leystur frá störfum

433
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kviðdómurinn í máli Manchester United-goðsagnarinnar Ryan Giggs hefur verið leystur undan störfum, þar sem honum mistókst að samræmast um niðurstöðu. Sky News segir frá þessu.

Giggs er sakaður um að hafa ráðist á fyrrverandi kærustu sína, Kate Greville og að hafa beitt hana þvingandi og stjórnandi hegðun í langan tíma.

Kviðdómurinn var skipaður ellefu einstaklingum og fundaði hann í næstum sólarhring, í tilraun til að komast að niðurðstöðu. Það tókst hins vegar ekki.

Giggs hefur ávalt neitað sök í málinu.

Svo gæti farið að réttað yrði í málinu aftur. Þau réttarhöld færu þá fram í júní á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið