fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Nánast útilokað að Liverpool taki upp veskið fyrir gluggalok

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 13:30

Klopp og Thiago

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samvkæmt heimildum Daily Mail er nánast útilokað að Liverpool bæti við sig leikmanni áður en félagaskiptaglugginn lokar annað kvöld.

Jurgen Klopp stjóri liðsins hefur talað opinskátt um það að vilja styrkja miðsvæðið en vill þó ekki fá hvern sem er.

Mail segir lítið sem ekkert til í sögusögnum þess efnis að Liverpool horfi til Moises Caicedo og Frenkie de Jong.

Jude Bellingham er efstur á óskalista Klopp en þýska félagið neitar að selja hann í sumar.

Því eru líkur á því að Liverpool bíði eftir því að Bellingham verði til sölu næsta sumar og láti þá til skara skríða.

Meiðsli hafa verið að hrella miðsvæði Liverpool en vonir standa til að Thiago fleiri fari að ná heilsu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid
433Sport
Í gær

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson