Sepp van den Berg hefur verið lánaður til Schalke í Þýskalandi en á sama tíma skrifaði hann undir nýjan samning við Liverpool
Van der Berg verður á láni í þýsku úrvalsdeildinni út þessa leiktíð og fær þar dýrmæta reynslu.
Um er að ræða tvítugan varnarmann sem kom til Liverpool árið 2018 frá PEC Zwolle í Hollandi.
Hann var á láni hjá Preston á síðustu leiktíð en fer nú til Þýskalands.
Sepp van den Berg has signed a new long-term contract with the club and completed a loan move to @s04 for the rest of the 2022-23 season.
Best of luck, Sepp 🙌
— Liverpool FC (@LFC) August 30, 2022