fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Paqueta orðinn dýrastur í sögu West Ham

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. ágúst 2022 19:30

Paqueta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Paqueta er genginn í raðir West Ham og er orðinn dýrasti leikmaður í sögu félagsins.

Paqueta gengur í raðir West Ham frá Lyon og kostar enska félagið 51 milljón punda sem er metfé.

Paqueta er Brasilíumaður og spilar framarlega á miðjunni en hann gerir fimm ára samning æi London.

Paqueta lék vel með Lyon og áður AC Milan en hann mun klæðast treyju númer 11 hjá enska félaginu.

Hann er 25 ára gamall og á að baki 33 landsleiki fyrir Brasilíu. Paqueta skoraði 18 mörk í 67 deildarleik í Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson