fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Búinn að leggja upp fleiri mörk en dýrasti leikmaður Arsenal eftir aðeins 22 leiki

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. ágúst 2022 19:51

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dejan Kulusevski, leikmaður Tottenham, er nú þegar búinn að leggja upp fleiri mörk en dýrasti leikmaður í sögu Arsenal, Nicolas Pepe.

Það er ansi áhugaverð staðreynd í ljósi þess að Kulusevski gekk fyrst í raðir Tottenham í byrjun ár.

Vængmaðurinnh efur spilað 22 leiki fyrir Tottenham síðan þá og hefur lagt upp 10 mörk í þeim.

Pepe kostaði Arsenal 72 milljónir punda á sínum tíma og lagði upp aðeins níu mörk í 18 leikjum.

Pepe hefur nú yfirgefið Arsenal í bili en hann skrifaði undir hjá Nice í sumar á lánssamningi.

Kulusevski þarf að skora nokkur mörk til viðbótar til að bæta markamet Pepe en í dag munar átta mörkum á þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson