fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Vorkennir stráknum sem vill upplifa drauminn í Manchester – ,,Þetta er alvöru knattspyrnufélag“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 12:00

Antony.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, vorkennir sóknarmanninum Antony sem spilar með Ajax.

Antony vill fátt meira en að komast til Man Utd í sumar og hefur enska félagið reynt mikið til að fá hann í sínar raðir.

Það hefur þó ekki gengið upp hingað til en Scholes vorkennir Brasilíumanninum fyrir þá stöðu sem hann er í fyrir að vera fastur hjá hollenska félaginu.

,,Þú myndir búast við því að hann vilji yfirgefa Ajax til að semja við Manchester United, auðvitað,“ sagði Scholes.

,,Þú verður að hundsa peningana þessa dagana, það er borgað fáránlega upphæð fyrir hvern einasta leikmann.“

,,Hann lítur út fyrir að vera hæfileikaríkur og við getum talað um að upphæðin sé of há en eins og ég segi þá er hún klikkuð í dag.“

,,Ég vorkenni stráknum töluvert því augljóslega vill hann koma til Man Utd sem er eitt stærsta félag heims.“

,,Hann er í góðu félagi hjá Ajax, ekki misskilja mig, en þetta er alvöru knattspyrnufélag þar sem hann fær áhorf út um allan heim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson