fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Besta deildin: Birnir Snær hetja Víkings í blálokin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 18:00

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 2 – 3 Víkingur R.
0-1 Erlingur Agnarsson (’19)
1-1 Sveinn Margeir Hauksson (’38)
2-1 Nökkvi Þeyr Þórisson (’67)
2-2 Júlíus Magnússon (’76)
2-3 Birnir Snær Ingason (’90)

Það vantaði ekki upp á dramatíkina í öðrum leik dagsins í Bestu deild karla en stórleikur var spilaður á Akureyri.

Tvö topplið í KA og Víking Reykjavík áttust við þar sem það síðarnefnda vann 3-2 útisigur.

KA var með 2-1 forystu þegar um korter var eftir af leiknum en þá jafnaði Júlíus Magnússon metin fyrir gestina.

Birnir Snær Ingason sá svo um að tryggja Víkingum risastór þrjú stig í titilbaráttunni.

Víkingar eru með 35 stig í þriðja sætinu, einu stigi á eftir KA og sjö stigum á eftir toppliði Breiðabliks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson