fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Besta deildin: Andri Rúnar með tvö í mikilvægum sigri ÍBV

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 16:04

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV 3 – 1 Stjarnan
0-1 Einar Karl Ingvarsson (’23)
1-1 Andri Rúnar Bjarnason (’39)
2-1 Andri Rúnar Bjarnason (’41)
3-1 Arnar Breki Gunnarsson (’56)

Fyrsta leik dagsins í Bestu deild karla er nú lokið þar sem ÍBV vann gríðarlega mikilvægan sigur.

Andri Rúnar Bjarnason kom sterkur til leiks gegn Stjörnunni í dag og skoraði tvö fyrir Eyjamenn í 3-1 sigri.

Einar Karl Ingvarsson hafði komið gestunum yfir en ÍBV sneri leiknum sér í vil.

Sigurinn gerir mikið fyrir ÍBV sem er nú fimm stigum frá fallsæti eftir að hafa leikið 19 leiki.

Stjarnan er enn á þægilegum stað með 28 stig í fimmta sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson