fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Staðfestir viðræður við Man Utd – ,,Verður erfitt fyrir mig að missa hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 11:00

Dubravka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, stjóri Newcastle, hefur staðfest það að félagið sé í viðræðum við Manchester United.

Man Utd er að reyna að fá til sín markmanninn Martin Dubravka sem er varamarkvörður Newcastle í dag eftir komu Nick Pope frá Burnley.

Man Utd vill fá Dubravka til að sinna sömu stöðu á Old Trafford fyrir David de Gea sem er númer eitt.

Howe segir að Dubravka sé ekki byrjaður að ræða við Man Utd um kaup og kjör en að félögin séu að ræða sín á milli.

,,Hann er ekki í viðræðum við Man Utd en það hafa verið viðræður á milli félagana,“ sagði Howe.

,,Þessar viðræður munu halda áfram en það verður erfitt fyrir mig að missa hann. Þetta er ákvörðun sem ég ræð ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson