Stuðningsmenn Southampton voru steinhissa í dag eftir leik liðsins við Manchester United á heimavelli.
Man Utd vann þennan leik 1-0 en Bruno Fernandes skoraði eina markið í síðari hálfleik.
Enginn skilur þó af hverju Southampton fékk ekki vítaspyrnu í leiknum þegar um 60 mínútur voru komnar á klukkuna.
Boltinn virtist þá fara þrisvar í hönd Scott McTominay innan teigs sem var í baráttunni við Che Adams.
Atvikið má sjá hér.
How have Mctominay got away with this? 😭😭
pic.twitter.com/gBT0TXkGZL— F R E D (@AFCFrediNho) August 27, 2022