fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Sá líklegasti til að fá sparkið á Englandi – Ten Hag í fimmta sæti

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brendan Rodgers, stjóri Leicester City, er sá líklegasti í ensku úrvalsdeildinni til að fá sparkið.

Þetta segja enskir veðbankar en Rodgers er einn á toppnum og þar á eftir koma tvö kunnugleg nöfn.

Frank Lampard og Steven Gerrard eru í næstu tveimur sætum en sá fyrrnefndi stýrir Everton og sá síðarnefndi Aston Villa.

Ralph Hasenhuttl hjá Southampton kemur þar á eftir og svo Erik ten Hag, stjóri Manchester United.

Leicester hefur byrjað ömurlega í deildinni og er aðeins með eitt stig eftir fyrstu þrjá leiki sína.

Margir leikmenn eru að leitast eftir því að komast burt frá félaginu í sumar eða þeir Youri Tielemans, Wesley Fofana og James Maddison.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
433Sport
Í gær

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar