fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Bruno kláraði Southampton á St. Mary’s

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 13:25

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton 0 – 1 Manchester United
0-1 Bruno Fernandes (’55)

Fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en spilað var á St. Mary’s vellinum í Southampton.

Manchester United freistaði þess að ná í sinn annan sigur í röð eftir góð þrjú stig gegn Liverpool í síðustu umferð.

Rauðu Djöflarnir eru komnir með sex stig í töflunni eftir leikinn í dag en eitt mark var skorað og það gerði Bruno Fernandes.

Bruno skoraði er 55 .mínútur voru komnar á klukkuna er hann kláraði fyrirgjöf varnarmannsins Diogo Dalot.

Man Utd lyfti sér upp í sjötta sæti deildarinnar með sigrinum með sex stig en Southampton er með fjögur í því 13.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid
433Sport
Í gær

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson