fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Antony staðfestir að hann vilji komast burt – Biður um að þeir samþykki metupphæð

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 10:22

Antony.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Antony hefur staðfest það að hann vilji yfirgefa Ajax í sumar og komast til Manchester United.

Antony hefur lengi verið á óskalista Man Utd í sumar en Ajax hefur hingað til hafnað öllum tilboðum enska liðsins og það síðasta hljóðaði upp á 90 milljónir evra.

Hollenska liðið vill alls ekki missa sinn helsta leikmann í sókninni en hann er ákveðinn í að komast burt.

Antony ræddi við blaðamanninn Fabrizio Romano og er mjög skýr með það hvað hann vill áður en glugginn lokar í lok mánaðar.

,,Ég ræddi við félagið í dag og þann vilja að yfirgefa félagið en að þessu sinni með gott tilboð á borðinu. Ajax hafði áður neitað því þeir höfðu fimm daga til að leysa mig af hólmi,“ sagði Antony sem reyndi að komast burt í byrjun árs.

,,Ég er ekki að biðja Ajax um að rifta samningnum, ég er að biðja félagið um að selja mig fyrir metupphæð fyrir leikmann í Hollandi. Ég hef reynt að koma þessu í gegn síðan í febrúar svo að félagið geti byggt upp á nýtt í friði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid
433Sport
Í gær

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson