fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Annar leikmaður frá Real til Manchester United?

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 19:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að bjóða Manchester United að fá annan leikmann Real Madrid í sumar eftir komu Casemiro frá spænska félaginu.

The Telegraph greinir frá þessu en leikmaðurinn umtalaði er Marco Asensio sem er fáanlegur fyrir 30 milljónir evra.

Asensio er til sölu hjá Real en hann gæti reynst ódýrari kostur en Antony, leikmaður Ajax, sem Man Utd hefur elst við í allt sumar.

Asensio er á síðasta ári samningsins hjá Real og vill félagið selja frekar en að missa hann frítt næsta sumar.

Carcelo Ancelotti, stjóri Real, hefur tjáð sig um stöðu Asensio og viðurkenndi að hann væri óviss hvað framhaldið bæri í skauti sér.

Asensio er aðeins 26 ára gamall og hefur spilað sjö mínútur fyrir Real í deild á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals