fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Lampard að ná sér í sóknarmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 26. ágúst 2022 09:18

Neal Maupay. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neal Maupay er við það að ganga í raðir Everton. Sky Sports segir frá.

Þessi 26 ára gamli Frakki kemur frá Brighton, þar sem hann hefur verið síðan 2019.

Maupay er nú í læknisskoðun hjá Everton og mun ganga í raðir félagsins í kjölfarið. Frank Lampard, stjóri Everton, er bjartsýnn á að sóknarmaðurinn geti verið með liðinu gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Félagaskiptamál Everton hafa verið í fréttunum undanfarið. Anthony Gordon er sterklega orðaður við Chelsea.

Þessi 21 árs gamli kantmaður gæti farið til Lundúnafélagsins á allt að 60 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals