fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Ítalía: Inter tapaði gegn Lazio – Pedro á meðal markaskorara

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. ágúst 2022 21:26

Pedro.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lazio vann gríðarlega sterkan sigur í Serie A á Ítalíu í kvöld er liðið mætti öðru stórliði í Inter Milan.

Lazio spilaði þennan leik á heimavelli en bæði lið voru taplaus eftir tvær umferðir fyrir viðureignina.

Heimamenn höfðu betur að þessu sinni 3-1 þar sem reynsluboltinn Pedro var á meðal markaskorara Lazio.

Luis Alberto og Felipe Anderson komust einnig á blað en Lautaro Martrinez gerði mark Inter.

Nýliðar Monza töpuðu þá sínum leik á heimavelli er liðið mætti Udinese og lá 2-1.

Lazio 3 – 1 Inter
1-0 Felipe Anderson(’41)
1-1 Lautaro Martinez(’51)
2-1 Luis Alberto(’75)
3-1 Pedro (’86)

Monza 1 – 2 Udinese
1-0 Andrea Colpani(’32)
1-1 Beto(’36)
1-2 Destiny Udogie(’77)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals