Búið er að draga í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.
Arsenal lenti í riðli með PSV, Bodo/Glimt og Zurich. Alfons Sampsted er á mála hjá norska félaginu.
Manchester United fékk þá nokkuð snúinn drátt og er með Real Sociedad, Sheriff og Omonia í riðli.
Dráttinn í heild má sjá hér neðar.
A-riðill
Arsenal
PSV
Bodo/Glimt
Zurich
B-riðill
Dynamo
Rennes
Fenerbache
Larnaca
C-riðill
Roma
Ludogorets
Betis
HJK
D-riðill
Braga
Malmö
Union Berlin
St. Gilloise
E-riðill
Man United
Real Sociedad
Sheriff
Omonia
F-riðill
Lazio
Feyenoord
Midjylland
Sturm Graz
G-riðill
Olympiacos
Quarabag
Freiburg
Nantes
H-riðill
Rauða Stjarnan
Monaco
Ferencvaros
Trabzonspor