fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Casemiro kann varla eitt orð í ensku

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 09:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro er mættur til Manchester United og fór í sitt fyrsta viðtal við heimasíðu félagsins í dag, hann talar þó ekki neina ensku.

Casemiro kemur til Manchester United frá Real Madrid þar sem hann átti mögnuð ár en þessi þrítugi miðjumaður hefur verið einn besti varnarsinnaði miðjumaður í heimi síðustu ár.

„Eiginkona mína talar ensku, ég á sjö og níu ára krakka sem tala betri ensku en ég,“ segir Casemiro.

„Mér þykir það miður að segja stuðningsmönnum United það að ég tala enga ensku. Ég vil læra hana, ég vil læra hana fljótt.“

„Ég vil læra um enska menningu og hefðir, til að geta talað við liðsfélaga mína og vini. Ég ætla að vera einn af þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals