fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Sonur Neville gerir fyrsta atvinnumannasamninginn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. ágúst 2022 19:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harvey Neville, sonur Phil Neville, hefur skrifað undir sinn fyrsta atvinnumannasamning í Bandaríkjunum.

Þetta var staðfest í gær en Harvey skrifar undir hjá Inter Miami og mun spila undir stjórn pabba síns.

Phil var ráðinn stjóri Inter Miami í fyrra en hann gerði það gott sem leikmaður hjá Manchester United og Everton.

Harvey hefur þótt standa sig vel með varaliði Inter Miami undanfarin tvö ár og var verðlaunaður með samningi til ársins 2024.

Harvey er 20 ára gamall fjölhæfur leikmaður sem var áður í akademíu Manchester United, Manchester City og Valencia.

Hann á að baki einn landsleik fyrir U19 landslið Írlands og þá einn aðalliðsleik fyrir Inter Miami.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals