fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Sektaður fyrir afar óviðeigandi fagn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. ágúst 2022 11:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yago Cariello Ribeiro, framherji Portimonense í Brasilíu hefur verið sektaður um 17 pund fyrir virkilega óviðeigandi fagn eftir sigurmark hans gegn Vitora á dögunum.

Eftir að Ribeiro skoraði tók hann upp hornfána og þóttist skjóta stuðningsmenn Vitoria. Þetta var afar óvinsælt og fékk hann gult spjald fyrir athæfið.

Leikmenn Vitoria trylltust yfir þessu og voru hópslagsmál nálægt því að brjótast út. Fyrirliði Vitoria kom þó í veg fyrir það.

Sem fyrr segir fær Ribeiro litla sekt. Þá mun Vitoria einnig vera refsað fyrir hegðun sinna leikmanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan