fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Newcastle að kaupa sinn dýrasta leikmann í sögunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. ágúst 2022 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Isak framherji Real Sociedad er á barmi þess að ganga í raðir Newcastle. David Ornstein hjá The Athletic segir frá.

Isak er 22 ára gamall sænskur framherji en fjöldi stórliða hefur fylgst með framgöngu hans á Spáni.

Samkomulag er í höfn á milli Sociedad og Newcastle en hann verður dýrasti leikmaður í sögu félagsins.

Joelinton kostaði Newcastle 40 milljónir punda þegar hann kom frá Hoffenheim en ljóst er að Isak mun kosta meira.

Isak er ætlað að keppa við Callum Wilson um stöðu framherja en hann skoraði aðeins sex mörk á síðustu leiktið. Tímabilið á undan hafði hann hins vegar raðað inn mörkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals