fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Eiður Smári segir að Bandaríkjamaðurinn eigi virðingu skilið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. ágúst 2022 13:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen þjálfari FH og sérfræðingur hjá Símanum um enska boltann fór yfir Jesse Marsch knattspyrnustjóra Leeds á vellinum um helgina.

Marsch bjargaði Leeds frá falli á síðustu leiktíð eftir að hafa tekið við af Marcelo Bielsa sem var dýrkaður og dáður af stuðningsmönnum Leeds.

Leeds hefur farið vel af stað á þessu tímabili og lék sér að Chelsea um liðna helgi.

„Auðvitað á hann virðingu skilið. Fyr­ir það fyrsta að halda þeim uppi. Fyr­ir að velja þá leik­menn sem hann tel­ur henta sér og sín­um leikstíl, sem hann virðist hafa valið virki­lega vel,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen á Vellinum en Morgunblaðið greindi fyrst frá.

„Við vorum svo hrifnir af Bielsa, það var skemmtanagildi. Það fer þegar liðið hættir að vinna,“ sagði Eiður um forvera Marsch í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid
433Sport
Í gær

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson