fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Vendingar í málefnum Gordon – Heimtar nú að fá að fara

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2022 11:53

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Gordon hefur tjáð félagi sínu, Everton, og stjóra liðsins, Frank Lampard, að hann vilji komast til Chelsea. David Ornstein á The Athletic segir frá þessu.

Gordon hefur verið sterklega orðaður við Chelsea undanfarið. Talið er að Lundúnafélagið sé til í að borga allt að 60 milljónir punda fyrir leikmanninn.

Everton hefur þegar hafnað tilboði Chelsea upp á um 45 milljónir punda í leikmanninn.

Gordon er aðeins 21 árs gamall. Hann var þó fastamaður í liði Everton á síðustu leiktíð og spilaði 35 leiki. Englendingurinn hefur spilað alla þrjá leiki Everton í ensku úrvalsdeildinni það sem af er þessari leiktíð.

Gordon á að baki fjóra leiki fyrir U-21 árs landslið Englands, þar sem hann hefur skorað þrjú mörk.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
433Sport
Í gær

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar