fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Tuchel aftur ákærður af sambandinu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2022 19:33

Tuchel og Conte

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sem hann lét falla um síðustu helgi.

Knattspyrnusambandið hefur nú þegar dæmt Tuchel í bann og sektað hann fyrir hegðun sína eftir lokaflautið í 2-2 jafntefli við Spurs.

Ekki nóg með það heldur hefur sambandið nú ákært Tuchel fyrir ummæli sem ahnn lét falla í garð dómarans Anthony Taylor eftir leikinn.

Tuchel gaf í skyn að Taylor ætti ekki að fá að dæma leiki hjá Chelsea en hann hefur áður verið ásakaður um að dæma gegn þeim bláklæddu.

Dómgæslan í jafnteflinu var heldur betur talin umdeild en ummæli Tuchel fóru yfir strikið og gæti hann átt yfir höfði sér enn lengra bann

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals