fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Fernandes ánægður fyrir hönd Ronaldo ef hann fer annað

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2022 18:55

Ronaldo og Erik ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, verður ánægður fyrir hönd Cristiano Ronaldo í sumar ef hann fer frá félaginu.

Ronaldo hefur verið á milli tannana á fólki í allt sumar en hann er talinn vilja komast burt frá enska félaginu.

Fernandes vonar auðvitað að Ronaldo verði áfram hjá Man Utd í sumar en skilur það ef hann verður að fara annað til að spila í Meistaradeildinni.

,Ef hann verður hér áfram þá mun það gera mig mjög ánægðan,“ sagði Fernandes.

,,Ef hann fer þá er það því hann telur það vera best fyrir sig, ég verð persónulega ánægður fyrir hans hönd.“

,,Það mikilvægasta er að hann verði í lagi, að spila í hæsta gæðaflokki og gera land okkar stolt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals