fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Auddi græddi vel en gefur ágóðann til góðgerðamála

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2022 14:00

© 365 ehf / Pjetur Sigurðsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn vinsæli Auðunn Blöndal græddi vel á sigri Manchester United gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ágóðinn mun fara í gott málefni.

Auðunn veðjaði 350 evrum, tæpum 50 þúsund krónum, á sigur United í leiknum á stuðlinum 5,02. Rauðu djöflarnir unnu leikinn 2-1 og græddi Auðunn því tæpar 200 þúsund krónur.

Allur ágóðinn mun renna til Barnaspítala Hringsins. Þessu hafði Auðunn lofað á Twitter fyrir leik, í kjölfar þess að margir gerðu grín að honum fyrir þá ákvörðun að veðja á United gegn Liverpool. Hann hvatti Coolbet, veðmálafyrirtækið sem hann lagði peninginn undir hjá, til að leggja jafnháa upphæð til móts við hann inn á Barnaspítalann. Það kveðst Coolbet ætla að gera.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
433Sport
Í gær

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar