fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Alexandra gengur í raðir Fiorentina – „Mér líkar áskoranir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2022 19:30

Mynd: Fiorentina

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandra Jóhannsdóttir er gengin í raðir ítalska stórveldisins Fiorentina. Hún skrifar undir tveggja ára samning.

Landsliðskonan yfirgaf Frankfurt fyrr í sumar. Hún lék með Breiðabliki á láni fyrri hluta leiktíðarinna hér heima.

„Ég valdi Fiorentina því ítalska deildin er að verða betri. Það eru fleiri góðir leikmenn að koma og liðin eru að verða betri. Maður sér það í Meistaradeildinni,“ segir Alexandra við heimasíðu Fiorentina eftir undirskrift.

„Mér líkar áskoranir og ég held að þetta verði góð áskorun.“

Hin 22 ára gamla Alexandra er alin upp í Haukum. Hún lék einnig með Breiðabliki á Íslandi, áður en hún gekk í raðir Frankfurt.

Fiorentina hefur einu sinni orðið ítalskur meistari en liðið hafnaði í sjöunda sæti deildarinnar í fyrra.

Nýtt tímabil á Ítalíu hefst undir lok mánaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
433Sport
Í gær

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar