fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Myndi frekar velja Chelsea en Man Utd því hann styður Liverpool

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. ágúst 2022 19:41

Ivan Toney / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Toney, framherji Brentford, er orðaður við nokkur lið þessa dagana en hann er einn besti leikmaður liðsins.

Toney hefur verið orðaður við bæði Chelsea og Manchester United en samkvæmt enskum miðlum myndi hann velja það fyrrnefnda ef valið væri á milli þessara tveggja liða.

Mirror greinir frá því að Toney sé mikill stuðningsmaður Liverpool sem eru erkifjendur Man Utd og hafa lengi verið.

Toney gæti komið til greina hjá Man Utd síðar í glugganum ef liðinu mistekst að fá Antony frá Ajax.

Chelsea er einnig í leit að sóknarmanni og er Pierre-Emerick Aubameyang hjá Barcelona efstur á óskalistanum.

Brentford vill þó alls ekki losna við Toney en það er þó hans draumur að spila fyrir Liverpool einn daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid
433Sport
Í gær

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson