fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Klopp: Augljóst að þetta er erfið staða

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. ágúst 2022 22:35

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur tjáð sig eftir leik við Manchester United í kvöld.

Liverpool tapaði 2-1 á Old Trafford með nokkuð vængbrotið lið og kalla margir eftir því að miðjumaður verði keyptur inn í sumar.

Klopp viðurkennir að staðan sé erfið en telur að hans menn hafi vel getað náð öllum þremur stigunum í kvöld.

,,Það er augljóst að þetta er erfið staða þegar kemur að meiðslum, við komumst í gegnum vikuna með 14-15 eldri leikmenn til taks og þurfum að sjá til þess að þeir meiðist ekki því þá erum við ekki með fleiri möguleika,“ sagði Klopp.

,,Jafnvel í okkar stöðu, ef við hefðum spilað aðeins betur og verið aðeins meira sannfærandi þá hefðum við unnið þennan leik. Ég veit það hljómar fáránlega en þannig sé ég þetta.“

,,Þeir voru mjög ákafir alveg frá byrjun og það var ljóst hvað myndi gerast í leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan