Um mánaðarmótin lokar félagaskiptaglugginn í helstu deildum Evrópu.
Það á án efa nóg eftir að gerast í félagaskiptum. Þó eru margir leikmenn sem eru án liðs og geta gengið til liðs við félag að eigin vali.
Sky Sports tók saman draumalið leikmanna sem eru án félags eins og er. Þar má finna stór nöfn á borð við Juan Mata, Marcelo, Willian, Edinson Cavani og Andrea Belotti.
Liðið í heild má sjá hér að neðan.