fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Valur einum leik frá riðlakeppni Meistaradeildarinnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 18:20

Óttar Geirsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 3 – 0 Shelbourne
1-0 Cyera Hintzen(’20)
2-0 Sólveig Jóhannesdóttir Larsen(’44)
3-0 Elísa Viðarsdóttir(’46)

Valur er komið í umspil um að tryggja sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir leik við Shelbourne frá Írlandi í dag.

Shelbourne átti ekki möguleika gegn Valskonum í Slóveníu og lauk leiknum með 3-0 sigri.

Þær Cyera Hintzen, Sólveig Jóhannesdóttir Larsen og Elísa Viðarsdóttir komust á blað fyrir Val í sigrinum.

Nú mun Valur spila við gott lið í tveggja leikja einvígi um að tryggja sæti í riðlakeppninni.

Valur gæti mætt stórliðum í þessari viðureign en andstæðingurinn kemur í ljós á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals