Edouard Mendy, markmaður Chelsea, gerði sig sekan um hræðileg mistök gegn Leeds í dag.
Chelsea fékk skell á Elland Road, heimavelli Leeds, og þurfti að sætta sig við slæmt 3-0 tap.
Fyrsta mark Leeds skrifast algjörlega á Mendy sem reyndi að vera alltof sniðugur innan teigs.
Brendan Aaronson nýtti sér þau mistök markmannsins og skoraði örugglega í autt markið.
Þessi mistök má sjá hér.
Mendy 😭 pic.twitter.com/tVuLkoHrT7
— 🇫🇷™ (@ConteSZN_) August 21, 2022