fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Sarr fer til Aston Villa

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn Ismaila Sarr mun ganga í raðir Aston Villa í sumarglugganum og kemur þangað frá Watford.

Sarr var ekki með Watford í leik gegn Preston í Championship-deildinni í gær vegna þess.

Sarr mun kosta Villa 25 milljónir punda en sú upphæð gæti hækkað með tímanum.

Um er að ræða gríðarlega öflugan leikmann sem er 24 ára gamall og landsliðsmaður Senegal.

Sarr kom til Watford fyrir þremur árum síðan og gerði 24 deildarmörk í 92 leikjum á tíma sínum þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals