fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Neitaði að samþykkja nýtt dulnefni hjá Liverpool – Líkt við heimsfrægan söngvara

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 11:25

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabio Carvalho, leikmaður Liverpool, var ekki hrifinn af nýja dulnefninu sem hann fékk er hann var fenginn til félagsins.

Leikmenn Liverpool líktu Carvalho við söngvarann heimsfræga Bruno Mars en það er mögulega einhver svipur með þeim.

Portúgalinn var hins vegar alls ekki hrifinn af því nafni en söng samt sem áður lag með Bruno Mars er hann eins og nýir leikmenn liðsins þurftu að taka þeirri áskorun til að kynnast hópnum betur.

Carvalho neitar þó að nafnið fái að standa en tók þátt í litlu grínu til ða byrja með.

,,Fyrst þegar ég kom hingað þá var ég kallaður Bruno Mars af félögnum en ég hef nú neitað að samþykkja það,“ sagði Carvalho.

,,Ég ákvað þó að spila aðeins með í brandaranum og söng lagið Lazy Song með Bruno Mars, það gekk ágætlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals