fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

McTominay á förum frá Man Utd?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 20:23

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk félög eru nú sögð horfa til miðjumannsins Scott McTominay sem spilar með Manchester United.

Enskir miðlar greina frá þessu um helgina en Man Utd er að fá til sín Casemiro frá Real Madrid.

Man Utd hefur náð samkomulagi við Real um kaupverð á leikmanninum og munu þau ganga í gegn á næstu dögum.

McTominay mun því að öllum líkindum missa sæti sitt í byrjunarliði Man Utd og gæti verið fáanlegur í sumar.

Samkvæmt þessum fregnum eru ófá úrvalsdeildarfélög sem hafa áhuga á McTominay sem er skoskur landsliðsmaður og enn aðeins 25 ára gamall.

Skotinn hefur sjálfur ekki beðið um sölu en gæti verið opinn fyrir skiptum ef tækifærin verða af skornum skammti í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals