fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Davíð Þór skrifar tilfinningaþrungið bréf til allra FH-inga – ,,Nú þurfum við á því að halda sem aldrei fyrr“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 15:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Þór Viðarsson, fyrrum fyrirliði FH, hefur skrifað opið bréf til stuðningsmanna félagsins sem birtist í dag.

Davíð er í dag yfirmaður knattspyrnumála FH sem hefur verið sigursælasta félag landsins undanfarna tvo áratugi.

FH hefur óvænt verið í fallbaráttu í allt sumar en þetta er félag sem er vant því að berjast um efstu sætin.

Mikil ólga og örvænting hefur verið í Hafnarfirði eftir gengið í sumar og ákvað Davíð að reyna að ná til fólks með þessu bréfi.

FH situr þessa stundina í tíunda sæti deildarinnar með 11 stig og er einu stigi á undan Leikni Reykjavík sem er í fallsæti.

Staðan er hins vegar sú að Leiknir á leik til góða og getur sent FH í fallsæti ef liðið sigrar leikinn sem það á inni.

Hér má lesa bréf Davíðs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals