fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
433Sport

2. deild: Njarðvík búið að tryggja sér sæti í Lengjudeildinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 18:15

Mynd: Njarðvík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík er búið að tryggja sæti sitt í Lengjudeildinni að ári eftir öruggan 3-0 heimasigur á Völsungi í dag.

Njarðvík hefur verið langbesta lið 2. deildarinnar í sumar og með sigrinum í dag er liðið á toppnum með 46 stig eftir 18 leiki.

Það þýðir að Njarðvík er 14 stigum á undan einmitt Völsungi sem situr í þriðja sætinu.

Þróttur Reykjavík virðist ætla að fylgja Njarðvíkingum upp í Lengjudeildina og er í öðru sæti með 39 stig.

Þróttur vann lið Reynis Sandgerði 3-1 í dag þar sem Hinrik Harðarson gerði þrennu fyrir það fyrrnefnda.

Það eru fjórar umferðir eftir af deildinni og er toppsætið ennþá ekki tryggt.

Njarðvík 3 – 0 Völsungur
1-0 Ari Már Andrésson
2-0 Einar Orri Einarsson
3-0 Samúel Skjöldur Ingibjargarson

Þróttur 3 – 1 Reynir S
1-0 Hinrik Harðarson
2-0 Hinrik Harðarson
3-0 Hinrik Harðarson
3-1 Magnús Magnússon

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flýgur til Spánar og klárar skiptin – Greiða laun hans næstum því að fullu

Flýgur til Spánar og klárar skiptin – Greiða laun hans næstum því að fullu
Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kári segir að það yrði martröð fyrir Ísland að missa þennan leikmann

Kári segir að það yrði martröð fyrir Ísland að missa þennan leikmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ríkharð skellti sér í Björnsbakarí og fékk þar risatíðindi – „Hann fullyrti það“

Ríkharð skellti sér í Björnsbakarí og fékk þar risatíðindi – „Hann fullyrti það“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jorginho tjáir sig um framtíðina – „Það er möguleiki“

Jorginho tjáir sig um framtíðina – „Það er möguleiki“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fulltrúi í bæjarráði um fjármál FH: „Ekki hlutverk bæjarsjóðs Hafnarfjarðar að bjarga lánardrottnum félagsins“

Fulltrúi í bæjarráði um fjármál FH: „Ekki hlutverk bæjarsjóðs Hafnarfjarðar að bjarga lánardrottnum félagsins“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Róbert Frosti seldur til Svíþjóðar

Róbert Frosti seldur til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Nagelsmann skrifar undir
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að það séu litlar líkur á að undrabarnið muni spila

Arteta viðurkennir að það séu litlar líkur á að undrabarnið muni spila
433Sport
Í gær

Landsliðsfyrirlðinn harðlega gagnrýndur eftir gærkvöldið

Landsliðsfyrirlðinn harðlega gagnrýndur eftir gærkvöldið