fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Tekjudagar DV: Rasmus með bestu launin í boltanum en Óskar fylgir fast á hæla hans – Þrír með yfir milljón

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 20. ágúst 2022 09:00

Óskar Örn kom fyrir tímabil en hefur verið mikið frá.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaður Vals, Rasmus Christiansen, var launahæsti knattspyrnumaðurinn hér á landi á síðasta ári.

Teknir eru saman leikmenn sem spila á Íslandi og laun þeirra frá síðasta ári birt.

Óskar Örn Hauksson í Stjörnunni og Aron Breki Jósepsson í liði KR fylgja fast á hæla Rasmusar.

Fjórar konur má finna á listanum, sem sjá má hér að neðan.

Rasmus Christiansen – Valur – 1.070.570
Óskar Örn Hauksson – Stjarnan – 1.039.307
Aron Bjarki Jósepsson – KR – 1.023.099
Haukur Páll Sigurðsson – Valur – 944.383
Birkir Már Sævarsson – Valur – 861.717

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Guðjón Pétur Lýðsson – Grindavík – 803.833
Guðmann Þórisson – Kórdrengir – 727.401
Arnór Smárason – Valur – 721.551
Gunnar Nielsen – FH – 704.504
Eggert Gunnþór Jónsson – FH – 691.388
Patrick Pedersen – Valur – 662.093
Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ásgeir Sigurgeirsson – KA – 646.576
Viktor Karl Einarsson – Breiðablik – 631.013
Steven Lennon – FH – 630.547
Pálmi Rafn Pálmason – KR – 619.623
Beitir Ólafsson – KR – 576.986
Oliver Sigurjónsson – Breiðablik – 529.480
Almarr Ormarsson – Fram – 509.440
Höskuldur Gunnlaugsson – Breiðablik – 474.063
Mynd/Helgi Viðar

Eyjólfur Héðinsson – ÍR – 454.840
Albert Brynjar Ingason – Fylkir – 450.914
Hallgrímur Mar Steingrímsson – KA – 433.938
Anton Ari Einarsson – Breiðablik – 413.068
Kristinn Freyr Sigurðsson – FH – 404.913
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir – Breiðablik – 403.837
Atli Sigurjónsson – KR – 386.657
Björn Daníel Sverrisson – FH – 382.138
Ólafur Karl Finsen – Stjarnan – 358.918
Jason Daði Svanþórsson – Breiðablik – 353.620
Nikolaj Hansen – Víkingur R. – 351.080
Elín Metta Jensen – Valur – 335.427
Elín Metta Mynd/Fréttablaðið

Gary Martin – Selfoss – 318.860
Kristinn Steindórsson – Breiðablik – 309.578
Sigríður Lára Garðarsdóttir – FH – 287.075
Logi Tómasson – Víkingur R. – 268.395
Pablo Punyed – Víkingur R. – 259.401
Fanndís Friðriksdóttir – Valur – 213.232
Sigurður Egill Lárusson – Valur – 185.708
Kristall Máni Ingason – Nýfarinn frá Víkingi R. – 160.666
Mynd: Rosenborg

Joey Gibbs – Keflavík – 142.464
Nökkvi Þeyr Þórisson – KA – 101.597
Arnór Borg Guðjohnsen – Víkingur R. 60.000

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid