fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Maguire nú orðaður við Chelsea – Verður skipt á leikmönnum?

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. ágúst 2022 18:47

Maguire Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er óvænt orðaður við Chelsea í ensku miðlum þessa helgina.

Maguire er ekki vinsæll á meðal allra í Manchester en hann er dýrasti varnarmaður sögunnar eftir að hafa komið frá Leicester árið 2019.

Chelsea er að reyna að fá Wesley Fofana frá Leicester en hingað til hefur það ekki gengið hjá Lundúnarliðinu.

The Daily Mail segir að Chelsea skoði þann möguleika á að fá Maguire og gæti skipt á honum og vængmanninum Christian Pulisic.

Pulisic virðist ekki vera fyrsti maður á blað hjá Thomas Tuchel og gæti Chelsea skoðað þann möguleika að selja í sumar.

Maguire er fyrirliðinn á Old Trafford en átti alls ekki gott tímabil á síðustu leiktíð í hjarta varnarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum
433Sport
Í gær

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni