fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Horfa óvænt til Man Utd ef þeim mistekst að fá leikmann Arsenal

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. ágúst 2022 16:00

Diallo fagnar marki með Manchester United. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska liðið Nice er óvænt að horfa til Manchester United og hefur áhuga á ungstirninu Amad Diallo.

Diallo er þó ekki efstur á óskalista Nice en hann verður skotmarkið ef liðinu mistekst að fá Nicolas Pepe.

Pepe spilar með Arsenal og er ekki inni í myndinni þar og mun líklega færa sig um set í sumar.

Diallo kostaði Man Utd 37 milljónir punda frá Atalanta í fyrra en hefur aðeins spilað níu leiki eftir komuna.

Nice myndi vilja fá Diallo á láni út tímabilið en hann var í láni hjá Rangers á síðustu leiktíð.

Um er að ræða aðeins 20 ára gamlan leikmann sem er talinn mikið efni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum