fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Ferdinand viðurkennir að Man Utd sé að borga of mikið

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. ágúst 2022 16:22

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, viðurkennir að félagið sé að borga of mikið fyrir miðjumanninn Casemiro frá Real Madrid.

Casemiro er á leið á Old Trafford en Man Utd hefur náð samkomulagi við Real Madrid um kaupverð.

Ferdinand er mjög ánægður með þessi kaup enska stórliðsins en viðurkennir að verðmiðinn sé of hár.

Talið er að Man Utd borgi allt að 70 milljónir punda fyrir Casemiro sem er þrítugur að aldri og talinn einn besti varnarsinnaði miðjumaður heims.

,,Þetta er leikmaður sem Manchester United þarf, þetta er karakterinn sem félagið þarf meira en allt annað,“ sagði Ferdinand.

,,Hann er þannig manneskja, þannig einstaklingur. Erum við að borga of mikið? Já.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum
433Sport
Í gær

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni