fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Allir fengu súkkulaði og fallegt kveðjubréf í Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. ágúst 2022 12:34

Sadio Mane (til vinstri)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane er gríðarlega vinsæll í Liverpool en hann yfirgaf enska stórliðið fyrir Þýskaland í sumar.

Eftir farsæl ár á Anfield ákvað Mane að breyta til og samþykkti að ganga í raðir Bayern Munchen.

Hann sá þó til þess að kveðja alla sem vinna fyrir enska félagið sama hvaða hlutverki það gegnir bakvið tjöldin.

Enskir miðlar segja frá því að allt starfsfólk Liverpool hafi fengið kassa af súkkulaði frá Mane sem og fallegt kveðjubréf eftir brottförina.

Þar þakkaði Mane fyrir vel unnin störf í mörg ár en hann er mjög auðmjúk persóna og var þakklátur tækifærinu að spila fyrir Liverpool í svo langan tíma.

,,Takk fyrir allan stuðninginn. Þið gangið aldrei ein. Sadio Mane,“ stóð á meðal annars í bréfinu.

Mane vildi einfaldlega fá nýja áskorun á ferlinum og hefur byrjað nokkuð vel með sínu nýja félagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum
433Sport
Í gær

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni