fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

3. deild: Sindri og Dalvík/Reynir enn jöfn á toppnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. ágúst 2022 23:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sindri er enn á toppnum í 3. deild karla eftir leik við Elliða í 17. umferð sumarsins í kvöld.

Sindri vann Elliða með þremur mörkum gegn einu á útivelli og er með 34 stig á toppnum.

Dalvík/Reynir er í öðru sætinu með jafn mörg stig og Sindri en er með aðeins verri markatölu.

Dalvík/Reynir vann lið KFS sannfærandi í kvöld en lokatölur urðu 5-0.

Víðir vann þá Kormák/Hvöt 3-1 þar sem þrjú spjöld fóru á loft hjá heimaliðinu og fékk þjálfari liðsins þar á meðal reisupassan.

Dalvík/Reynir 5 – 0 KFS
1-0 Borja Lopez Laguna(víti)
2-0 Malakai Pharrelle Taylor McKenzie
3-0 Borja Lopez Laguna
4-0 Halldór Jóhannesson
5-0 Þröstur Mikael Jónasson

Elliði 1 – 3 Sindri
1-0 Kári Sigfússon
1-1 Mate Paponja
1-2 Birkir Snær Ingólfsson
1-3 Ragnar Þór Gunnarsson

Kormákur/Hvöt 1 – 3 Víðir
1-0 Hilmar Þór Kárason(víti)
1-1 Jóhann Þór Arnarsson(víti)
1-2 Andri Fannar Freysson
1-3 Atli Freyr Ottesen Pálsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals