fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
433Sport

Tekjudagar DV: Topparnir í kringum KSÍ þéna væna summu í hverjum mánuði

Ritstjórn DV
Föstudaginn 19. ágúst 2022 11:30

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helstu stjórnendur í Knattspyrnusambandi Íslands þéna allir vel yfir milljón á mánuð samkvæmt álagningarskrá Ríkisskattstjóra sem lögð hefur verið fram.

Um er að ræða tekjuárið 2021 en Guðni Bergsson sagði þá starfi sínu lausu sem formaður KSÍ og við tók Vanda Sigurgeirsdóttir.

Guðni þénaði rúma 1,6 milljón á mánuði miðað við greitt útsvar en Vanda þénaði rúmum 200 þúsund krónum minna en Guðni.

Framkvæmdarstjóri sambandsins, Klara Bjartmarz var svo með tæpar 1,2 milljón á mánuði. Það gefur því vel í aðra hönd að vera í ábyrgðarstöðu í knattspyrnuheiminum á Íslandi.

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ.

Halldóra Vanda Sigurgeirsdóttir form. KSÍ 1.356.926

Klara Bjartmarz á skrifstofu KSÍ.
©Anton Brink 2021

Klara Bjartmarz framkvstj. KSÍ 1.194.333

Guðni Bergsson, fyrrum formaður KSÍ

Guðni Bergsson lögfræðingur og fyrrv. form. KSÍ 1.610.138

DV mun í samstarfi við Fréttablaðið birta fréttir úr á­lagningar­skrá Ríkis­skatt­­stjóra í dag og næstu daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gera með sér nýjan þriggja ára samning

Gera með sér nýjan þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arftaki De Bruyne klár?

Arftaki De Bruyne klár?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allir leikmenn klárir í gífurlega mikilvægan leik á morgun

Allir leikmenn klárir í gífurlega mikilvægan leik á morgun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid án nokkurra stjarna gegn Arsenal – Fá samt góðar fréttir

Real Madrid án nokkurra stjarna gegn Arsenal – Fá samt góðar fréttir
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur
433Sport
Í gær

Ange virðist skjóta á sitt eigið félag: ,,Ansi gott miðað við Tottenham“

Ange virðist skjóta á sitt eigið félag: ,,Ansi gott miðað við Tottenham“