fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Aubameyang meira en til í að ganga í raðir Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang gæti gengið í raðir Chelsea áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðarmótin.

Hinn 33 ára gamli Aubameyang gekk í raðir Barcelona í janúar en gæti farið strax. Eins og margir vita eiga Börsungar í miklum fjárhagsvandræðum.

Nú greinir Fabrizio Romano frá því að það verði ekkert vandamál fyrir Chelsea að semja við Aubameyang sjálfan. Fulltrúar hans hafi átt jákvæðar viðræður við Börsunga í gær.

Vandinn fyrir Chelsea sem stendur er hins vegar að Barcelona vill fá 30 milljónir punda fyrir leikmanninn. Enska félagið telur það alltof hátt verð fyrir leikmanninn.

Chelsea og Barcelona munu hefja viðræður á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Í gær

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals